Fréttir 2012



07.12 2012

Vetrarævintýri upp í sveit

Bændagisting í nálægð við skíðasvæðiVissir þú að fjölmargir gististaða okkar eru staðsettir nálægt bestu skíðasvæðum landsins?

Það er tilvalið að lyfta sér upp í skammdeginu og halda á vit ævintýra upp í sveit, hvort sem um er að ræða afslöppun og rómantík með ástvini eða skemmtiferð með fjölskyldu eða félögum, góðan mat og vellíðan í notalegu umhverfi.

Félagar innan Ferðaþjónustu bænda bjóða gestum sínum upp á góðan aðbúnað og þjónustu og afþreyingin er ósjaldan langt undan. Þeir sem vilja skella sér á skíði geta valið um dvöl á ferðaþjónustubæjum í nágrenni Akureyrar, Egilsstaða og Sauðárkróks.  

> Handhægan lista yfir ferðaþjónustubæi nálægt skíðasvæðum má finna hér.
06.12 2012

Hótel Geirland er bær mánaðarins í desember

Hótel GeirlandFerðaþjónusta bænda kynnir með stolti bæ desembermánaðar, Hótel Geirland.

Hótel Geirland er vinalegt sveitahótel með áherslu á veitingar úr héraði, staðsett í einstakri náttúrufegurð skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Gist­ing er í 40 her­bergjum með baði, einnig svefnpokapláss...

27.11 2012

Viðurkenningar til ferðaþjónustubænda 2012

Á nýliðinni Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda veitti skrifstofa Ferðaþjónustu bænda 6 bæjum innan samtakanna viðurkenningar. Er það í annað sinn sem skrifstofan veitir verðlaun sem þessi en viðurkenningar voru veittar í tveimur flokkum.
 
Í flokknum Framúrskarandi ferðaþjónustubær 2012 fengu eftirfarandi viðurkenningu: Lea Helga og Marteinn í Hestheimum í Ásahreppi, Eyja Þóra og Jóhann á Hótel Önnu á Moldnúpi og Fríða og Guðmundur á Kirkjubóli í Bjarnardal...

20.11 2012 Gjafabréf Ferðaþjónustu bænda - tilvalin jólagjöf!
06.11 2012 Jólahlaðborð og viðburðir á aðventu hjá ferðaþjónustubændum
02.11 2012 Vogafjós er bær mánaðarins í nóvember
16.10 2012 Norðurljósaspá Veðurstofunnar
15.10 2012 Hittist og fagnið í haust með Ferðaþjónustu bænda
01.10 2012 Bær mánaðarins í október: Hótel Anna
24.09 2012 Nýr meðlimur: Brúnalaug í Eyjafirði
12.09 2012 Leyniuppskrift að rabarbarapæi!
10.09 2012 Ertu með'etta? Myndaleikur Ísland er með'etta
03.09 2012 Bær mánaðarins í september: Gauksmýri
29.08 2012 Réttir í haust
13.08 2012 Góð berjavertíð í ár
02.08 2012 Bær mánaðarins í ágúst: Ensku húsin við Langá
12.07 2012 Ísland er með´etta
06.07 2012 Nýr veitingastaður á Geysi
03.07 2012 Bær mánaðarins í júlí: Bjarteyjarsandur
21.06 2012 Bæklingurinn Upp í sveit 2012 er kominn út
18.06 2012 Friðheimar opna nýja gestastofu
13.06 2012 Líf og fjör á opnu húsi hjá ferðaþjónustubændum
11.06 2012 Bær mánaðarins í júní: Hestheimar
25.05 2012 Opið hús hjá ferðaþjónustubændum sunnudaginn 10. júní
16.05 2012 Ferðaþjónusta bænda fyrirmyndarfyrirtæki 2012
08.05 2012 Bær mánaðarins - Hótel Rauðaskriða
17.04 2012 Tröllatapas í Fossatúni
02.04 2012 Retro Stefson í æfingabúðum á Hótel Laugarhóli
29.03 2012 Stefnumót hönnuða og bænda - Hali og Vogafjós
22.02 2012 Safnasafnið hlýtur Eyrarrósina 2012
05.01 2012 Á skíðum skemmti ég mér!