Bær mánaðarins í september: GauksmýriBær mánaðarins í september: Gauksmýri

03.09.2012 | María Reynisdóttir

Gauksmýri hestarFerðaþjónusta bænda kynnir með stolti bæ september mánaðar, Gauksmýri.
 
Samkvæmt viðskiptavinum og starfsfólki Ferðaþjónustu bænda eru gæðin og fjölbreytnin hjá Gauksmýri til fyrirmyndar. Gestgjafarnir Jóhann Albertsson og Sigríður Lárusdóttir og annað starfsfólk staðarins leggur sig fram við að veita góða þjónustu og miðla sérþekkingu sinni á íslenska hestinum til gesta. Vel er hugað að aðgengismálum staðarins sem og umhverfismálum.

Nánari upplýsingar um bæ mánaðarins hér.

í nágrenni