Á skíðum skemmti ég mér!Á skíðum skemmti ég mér!

05.01.2012 | Hildur Fjóla Svansdóttir
 
Hvernig væri að slá 2 flugur í einu höggi, skella sér á skíði og gista á notalegum gististað innan raða  Ferðaþjónustu bænda? Fjölbreytnin er mikil og margir ferðaþjónustubæir eru opnir í vetur. Nánari upplýsingar um ferðaþjónustubæi sem eru í nágrenni við vinsæl skíðasvæði.
 
Einnig minnum við á Vetrargleðina sem er í gangi hjá ferðaþjónustubændum, þar sem í boði er fjölbreytt vetrardagskrá. Lesa meira um Vetrargleðina.
 

í nágrenni