Bær mánaðarins í júlí: BjarteyjarsandurBær mánaðarins í júlí: Bjarteyjarsandur

03.07.2012 | María Reynisdóttir
Grísir á BjarteyjarsandiFerðaþjónusta bænda kynnir með stolti bæ júlí mánaðar, Bjarteyjarsand á Hvalfjarðarströnd.
 
Samkvæmt mati viðskiptavina og starfsfólks Ferðaþjónusta bænda veita gestgjafarnir á Bjarteyjarsandi einstaklega hlýlega og persónulega þjónustu og eru til fyrirmyndar í umhverfismálum og þróun nýrra afþreyingarmöguleika. Sauðfjárrækt og ferðaþjónusta eru tvinnuð saman með fjölbreyttum hætti og eru þar fjölbreyttir möguleikar til útivistar, matur og meira að segja tónlist beint frá býli!
 
Nánari upplýsingar um bæ mánaðarins hér.

í nágrenni