Um Hey Ísland
Hey Ísland byggir á yfir 35 ára reynslu og þekkingu á ferðaþjónustu á landsbyggðinni sem gerir okkur kleift að bjóða upp á fjölbreytt úrval af gistingu um land allt og afþreyingu við allra hæfi í návist við náttúruna og friðsælu umhverfi sveitarinnar.