Um Hey Iceland



Um Ferðaþjónustu bænda hf.
Hey Iceland og Bændaferðir

Ferðaþjónusta bænda hf. var stofnuð af íslenskum ferðaþjónustubændum í júlí 1991 en ferðaskrifstofan er enn í meirihluta eigu bænda. Forsaga fyrirtækisins nær þó allt aftur til ársins 1965 þegar erlendum ferðamönnum var fyrst boðið að dvelja á íslenskum sveitaheimilum gegn gjaldi. 

Í dag eru sölusvið ferðaskrifstofunnar tvö: Hey Iceland sem sérhæfir sig í ferðalögum á landsbyggðinni og býður upp á fjölbreytt úrval af gistingu hjá um 160 gististöðum af ýmsu tagi um land allt og afþreyingu við allra hæfi og Bændaferðir sem býður upp á innihaldsríkar pakkaferðir með íslenskri farastjórn um allan heim.
 
Ferðaskrifstofan er vottuð af Vakanum en við leggjum mikla áherslu á sjálfbærni í starfsemi okkar og ábyrga ferðaþjónustu til að lágmarka þau neikvæðu áhrif sem starfsemi okkar kannhafa á umhverfið og samfélagið

Hafðu samband  

Lógó / Merki Hey Iceland Ferðaþjónustu bænda Merki / Lógó Bændaferða

Hey Iceland
Síðumúli 2
108 Reykjavík
Ísland

Sími: 570 2700

Hafa samband við Hey Ísland

Bændaferðir
Síðumúli 2
108 Reykjavík
Ísland

Sími: 570 2790

Hafa samband við Bændaferðir

Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00 - 16:00 og föstudaga frá kl. 9:00 - 14:00

Við hlökkum til heyra frá þér!

Framkvæmdastjóri Hey Iceland & Bændaferða

Fjármáladeild

Upplýsingatækni & Viðskiptaþróun

  • Hildur Fjóla Svansdóttir

  • Deildarstjóri UT & Viðskiptaþróunar | Vefstjóri
  • +354 570 2711
  • hildur@heyiceland.is

Sala og Markaður

Sala & Bókanir - Hey Iceland

Sala & Bókanir - Bændaferðir

  • Hólmfríður Bjarnadóttir

  • Fararstjóri og ferðaráðgjafi
  • 0049 151 54750043
  • hofy@baendaferdir.is