Réttir í haustRéttir í haust

29.08.2012 | María Reynisdóttir
RéttirFyrstu réttir haustsins eru 2. september. Hér má finna lista yfir helstu fjár - og stóðréttir á landinu á komandi vikum.

Við minnum á okkar ferðaþjónustubæi sem eru margir hverjir vel staðsettir fyrir réttir. Það er tilvalið að gera sér haustferð í sveitina og upplifa þennan þjóðlega viðburð!í nágrenni