Bær mánaðarins í júní: HestheimarBær mánaðarins í júní: Hestheimar

11.06.2012 | María Reynisdóttir
HestheimarFerðaþjónusta bænda kynnir með stolti bæ júní mánaðar, Hestheima í Ásahreppi á Suðurlandi.
 
Samkvæmt mati viðskiptavina og starfsfólks Ferðaþjónusta bænda eru Hestheimar fjölskylduvænt ferðaþjónustubýli og frábær kostur fyrir hesta- og dýraunnendur sem og aðra sem gera kröfur um góðan aðbúnað, en að sama skapi vilja láta sér líða vel í heimilislegu umhverfi og gæða sér á heimatilbúnum réttum úr hlýlega opna eldhúsinu...
 
Nánari upplýsingar um bæ mánaðarins hér.í nágrenni