GjafabréfGefðu ljúfar stundir sem endast ævilangt!  


Gjafabréf frá Hey Iceland er tilvalin gjöf til þeirra sem hafa gaman af því að ferðast, jafnt innanlands sem utan. Gjafabréfið gildir sem greiðsla upp í fjölbreytta gistingu, veitingar og afþreyingu hjá yfir 170 gististöðum Hey Iceland um land allt eða upp í utanlandsferð hjá Bændaferðum.  

Það er einfalt að kaupa rafræn gjafabréf, þú velur þá upphæð sem á að gefa, skrifar kveðju, greiðir og færð gjafabréfið sent í pósthólfið þitt til útprentunar.  

Þetta er tilvalin gjöf handa þeim sem hafa gaman af því að ferðast – gefðu einstaka upplifun!  
Hægt er að fá gjafabréfin innleyst á skrifstofu Hey Iceland - Bændaferða, Síðumúla 2, 108 Reykjavík, eða með því að hringja í síma 570 2700.

Kaupa gjafabréf Hey Iceland & Bændaferða

Gjafabref-2016.jpg