Veitingar í sveitinni Veitingar í sveitinni Ís, kaffiveitingar, léttir réttir og af matseðliHægt er að sækja góðan mat heim á bæina sem taka vel á móti ferðalöngum sem þyrstir í hressingu áður en haldið er áfram á vit nýrra ævintýra í sveitinni. Skoða staði sem bjóða uppá veitingar
Mannamót í sveitinni Mannamót í sveitinni Er mannfagnaður í vændum?Fjölmargir ferðaþjónustubændur bjóða upp á góða fundaraðstöðu fyrir bæði stærri og smærri hópa, auk aðstöðu fyrir árshátíðir og aðra mannfagnaði. Margir bjóða upp á pakka fyrir hópa þar sem gisting, skemmtun og jafnvel afþreying er innifalin. Skoða úrval
Heimsókn í sveitina Heimsókn í sveitina Hittu gestgjafana og kynnstu sveitalífinuHeimsókn á sveitabæ er skemmtileg fjölskylduafþreying og frábær leið til þess að kaupa mat beint af bónda, bæði mat og handgerðar afurðir.
Hestaferðir Hestaferðir 1- 8 tíma hestaferðir Fjölbreyttar hestaferðir í boði um allt land. Njóttu þess að fara á bak og ríða um íslenska náttúru!
Í fótspor álfanna - 6 dagar Í fótspor álfanna - 6 dagar 6 daga gönguferð um Borgarfjörð eystra Spennandi gönguferð þar sem leyndardómar austfjarðanna eru kannaðir ásamt földum fjársjóði Víknaslóða nálægt fallegu þorpi Borgarfirði eystra.
Kræklingatínsla Kræklingatínsla 2 - 4 tímar í okt-apr hjá Bjarteyjarsandi Bændurnir á Bjarteyjarsandi leiða þig og þína um leyndardóma fjörunnar og hver og einn týnir svo mikið af kræklingi sem hann kemst yfir.
Fjölbreyttar ferðir um allan heim Fjölbreyttar ferðir um allan heim Rútuferðir, hreyfiferðir, sérferðir, jólaferðir, hlaupaferðir, og sérhópar Á vefsíðu Bændaferða getur þú skoðað úrval og fjölbreytileika þeirra fjölmörgu ferða sem eru í boði yfir allt árið hjá Bændaferðum. Skoða ferðir hjá Bændaferðum
Gefðu einstaka upplifun! Gefðu einstaka upplifun! Gjafabréf til útprentunar Gjafabréf frá Ferðaþjónustu bænda - Bændaferðum er tilvalin gjöf handa þeim sem hafa gaman af því að ferðast, hvort sem það er innanlands eða erlendis. Kaupa gjafabréf