HEIMSpecial Offer

Finndu Hey gistingu um landið

Við bjóðum upp á yfir 170 gististaði af ýmsu tagi um land allt, frá litlum og notalegum stöðum upp í stærri gististaði sem henta vel fyrir hópa. Hjá okkur finnur þú bændagistingu, svefnpokagistingu, sumarbústaði, íbúðir og sveitahótel en gististaðir okkar eru staðsettir í fögru og friðsælu umhverfi sveitarinnar.

Skoða kort

Traust og fagleg

Ferðaskrifstofan er þátttakandi í gæða- og umhverfiskerfinu Vakinn sem veitir íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum aðhald með árlegri úttekt og stuðningi við að auka gæði og fagmennsku innan greinarinnar.

Fréttir

Allar fréttir

Núvitund og sveitaheimsóknir um allt land

Hér finnur þú upplýsingar um sveitabæi sem bjóða upp á sveitaheimsóknir, dýragarða, reiðtúra eða aðra nálægð við húsdýr. Sveitaheimsóknir eru frábær viðbót við ferðalagið og gleðja unga sem aldna.

Nánar

Ómissandi upplifanir á Norðurstrandarleið

Við gefum okkur ekki oft tíma til að staldra við, njóta og uppgötva undrin og ævintýrin sem Ísland hefur uppá að bjóða. Fyrir vikið eigum við það til að missa af stórkostlegum náttúruundrum,...

Nánar