HEIMSpecial Offer

Finndu Hey gistingu um landið

Við bjóðum upp á yfir 170 gististaði af ýmsu tagi um land allt, frá litlum og notalegum stöðum upp í stærri gististaði sem henta vel fyrir hópa. Hjá okkur finnur þú bændagistingu, svefnpokagistingu, sumarbústaði, íbúðir og sveitahótel en gististaðir okkar eru staðsettir í fögru og friðsælu umhverfi sveitarinnar.

Skoða kort

Traust og fagleg

Ferðaskrifstofan er þátttakandi í gæða- og umhverfiskerfinu Vakinn sem veitir íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum aðhald með árlegri úttekt og stuðningi við að auka gæði og fagmennsku innan greinarinnar.

Fréttir

Allar fréttir

Upplifunardagur: Gullni hringurinn

Í sumar keppast Íslendingar við að ferðast innanlands, upplifa nýja hluti og skapa einstakar minningar með sínum nánustu. Maður þarf alls ekki að fara langt til að komast í snertingu við stórbrotna...

Nánar

Hey! Hvað ætlar þú að gera í sumar?

Með hækkandi sól og lengri og bjartari kvöldstundum kviknar löngunin til að komast út í náttúruna, ganga á nærliggjandi fjöll, finna ilminn af nýsprottnu grasi, brumi hvers kyns plantna og fylgjast...

Nánar