Góð berjavertíð í árGóð berjavertíð í ár

13.08.2012 | María Reynisdóttir
Íslensk bláberÚtlitið fyrir berjavertíðina er afar gott í ár vegna einstaklega milds veðurs undanfarið. Berjaspretta er komin á fullt skrið og nóg af bláberjum og krækiberjum eru orðin tilbúin til tínslu um land allt.
 
Margir ferðaþjónustubændur búa yfir góðu berjalandi - hvernig væri að gera vel sig í gistingu, mat og afþreyingu nú síðsumars og fara um leið í berjamó? Sjá hér lista yfir bæi innan Ferðaþjónustu bænda.
 
Berjavinir.com er einnig sniðug síða sem inniheldur fréttir af berjasprettu á mismunandi landsvæðum, leiðbeiningar um sultugerð, uppskriftir og fleira!

í nágrenni