Opið hús hjá ferðaþjónustubændum sunnudaginn 10. júníOpið hús hjá ferðaþjónustubændum sunnudaginn 10. júní

25.05.2012 | María Reynisdóttir
Opið hús hjá bændumFerðaþjónusta bænda kynnir opið hús hjá yfir 100 ferðaþjónustubæjum sunnudaginn 10. júní kl. 13:00 - 17:00.
 
Komdu og fáðu þér kaffisopa, fáðu nýja bæklinginn, spjallaðu við bændurna og upplifðu einstaka stemmningu á bæjunum okkar.
 
Nánari upplýsingar og listi yfir þá bæi sem bjóða heim má finna hér.
 
Velkomin í sveitina!


í nágrenni