Vetrarævintýri upp í sveitVetrarævintýri upp í sveit

07.12.2012 | María Reynisdóttir
Bændagisting í nálægð við skíðasvæðiVissir þú að fjölmargir gististaða okkar eru staðsettir nálægt bestu skíðasvæðum landsins?

Það er tilvalið að lyfta sér upp í skammdeginu og halda á vit ævintýra upp í sveit, hvort sem um er að ræða afslöppun og rómantík með ástvini eða skemmtiferð með fjölskyldu eða félögum, góðan mat og vellíðan í notalegu umhverfi.

Félagar innan Ferðaþjónustu bænda bjóða gestum sínum upp á góðan aðbúnað og þjónustu og afþreyingin er ósjaldan langt undan. Þeir sem vilja skella sér á skíði geta valið um dvöl á ferðaþjónustubæjum í nágrenni Akureyrar, Egilsstaða og Sauðárkróks.  

> Handhægan lista yfir ferðaþjónustubæi nálægt skíðasvæðum má finna hér.

í nágrenni