Fréttir15.06 2020

Upplifunardagur: Gullni hringurinn

Í sumar keppast Íslendingar við að ferðast innanlands, upplifa nýja hluti og skapa einstakar minningar með sínum nánustu. Maður þarf alls ekki að fara langt til að komast í snertingu við stórbrotna náttúru og ógleymanleg ævintýri.

13.05 2020

Hey! Hvað ætlar þú að gera í sumar?

Með hækkandi sól og lengri og bjartari kvöldstundum kviknar löngunin til að komast út í náttúruna, ganga á nærliggjandi fjöll, finna ilminn af nýsprottnu grasi, brumi hvers kyns plantna og fylgjast með skoppandi lömbum úti á túni. 

10.05 2020

Einstakir gististaðir á Vesturlandi

Vesturland býr yfir ríkri sögu frá tímum víkinga, stórbrotinni náttúru, dásamlegum litlum þorpum og bæjum og fjölbreyttum upplifunum fyrir alla fjölskylduna. Hér höfum við tekið saman upplýsingar um okkar bestu og skemmtilegustu gististaði á Vesturlandi, staði sem geta orðið þitt annað heimili í sveitinni.