Fréttir05.12 2019

Verðlaunahafi hvatningarverðlauna Ábyrgrar ferðaþjónustu

Ferðaþjónusta bænda er stoltur handhafi hvatningaverðlauna Ábyrgrar ferðaþjónustu. Ábyrg ferðaþjónusta er hvatningarverkefni um að fyrirtæki tengd ferðaþjónustu sammælist um skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu.

05.11 2019

Hey Iceland á World Travel Market í London

Starfsmenn Hey Iceland standa vaktina á World Travel Market ferðasýningunni í London og kynna fyrirtækið með stolti.