Fréttir03.11 2017

Bændur bjóða hleðslu í hlaði

Ferðaþjónustubændum stendur til boða að bjóða rafbílanotendum upp á hleðslu í hlaði og taka þátt í verkefni sem miðar að því að þétta net hleðslustöðva á Íslandi.

03.11 2017

Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir komið í Vakann

Við fögnum því að Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir er nú komið í ört stækkandi hóp fyrirtækja innan Vakans með viðurkenningu sem þriggja stjörnu superior hótel og veitingastaður. Þetta er liður í því að styrkja ábyrga ferðaþjónustu á Íslandi.

03.02 2017

Ábyrg ferðaþjónusta!

Í upphafi árs 2017 skrifaði Ferðaþjónustu bænda hf. undir viljayfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu en markmið verkefnisins er að stuðla að því að Ísland verði ákjósanlegur áfangastaður fyrir ferðamenn.