Kaupa gjafabréf



Kaupa gjafabréf

Gjafabréfið gildir sem greiðsla fyrir gistingu, afþreyingu og veitingar hjá aðilum í Hey Iceland og einnig upp í utanlandsferð á vegum Bændaferða.

1. Settu inn upplýsingar um greiðanda og það netfang sem gjafabréfið á að berast til, til útprentunar. Setur inn þá upphæð sem á að gefa og skrifar skilaboð sem birtast á gjafabréfi.

2. Í næsta skrefi sérðu yfirlit yfir kaupin og hvernig gjafabréfið kemur til með líta út, hakar við skilmála og ert færð/ur yfir á greiðslusíðu til að klára kaupin. 

3. Við staðfestingu á greiðslu færðu gjafabréfið sent á netfang til útprentunar.

Gjafabréf
*
*
*
Fjöldi stafa: 300