Vegna COVID19Upplýsingar vegna COVID19

Við hjá Hey Iceland viljum tryggja öryggi og velferð viðskiptavina okkar og fylgjumst við grannt með gangi mála varðandi ferðalög og ferðatakmarkanir innanlands jafnt sem utanlands. Við bjóðum erlendum jafnt sem innlendum gestum velkomna út á landsbyggðina og munu félagar okkar í Hey Iceland og aðrir samstarfsaðilar í ferðaþjónustu taka vel á móti ykkur.

Við viljum tryggja öryggi og heilbrigði viðskiptavina okkar og því erum við stöðugt á vaktinni og fylgjum fyrirmælum hins opinbera í hvívetna. Það er mikilvægt að virða tímabundnu takmarkanir, en á sama tíma er mikilvægt að horfa fram á veginn.

Saman stöndum við vaktina og hér fyrir neðan eru tenglar sem vert er fyrir ferðalanga að kynna sér vel.

 
Allar nánari upplýsingar er að finna á Upplýsingar um Covid á Íslandi og Embætti landlæknis.