Hópefli
Þykkvabæjargleði og einstök matarupplifun
Tilvalið fyrir hjón, vinahópa, starfsmannafélög og fjölskyldur. Einstök matarupplifun/námskeið í Hlöðueldhúsinu og gisting í tveggja manna herbergi ásamt morgunverði á Hótel VOS. Námskeiðið er klæðskerasniðið fyrir hvern hóp þannig að allir fá verkefni eftir áhuga, getu og smekk.
Verð kr. 29.900,- á mann.