HEIMFinndu Hey gistingu um landið

Þú getur örugglega fundið gistingu sem hentar þér af þeim 170 gististöðum okkar um allt land, frá litlum, kósý og dáldið sveitalegum stöðum uppí stóra staði sem henta vel fyrir hópa. Allir Hey gististaðir eru staðsettir á fallegum og friðsælum stöðum í íslenskri sveit.

Skoða kort

Fréttir

Allar fréttir

Ferðaþjónusta bænda skiptir um nafn á vörumerki

Hey Iceland er nafn á nýju vörumerki Ferðaþjónustu bænda sem kemur í stað vörumerkisins Icelandic Farm Holidays sem félagið hefur fram til þessa notað í sölu- og markaðsstarfi sínu erlendis.

Nánar

Skjaldarvík í Eyjafirði hlýtur viðurkenningu Vakans

Á dögunum hlaut Ferðaþjónustan Skjaldarvík í Eyjafirði viðurkenningu og brons-umhverfismerki Vakans. Gistiheimilið Skjaldarvík sem er félagi í Ferðaþjónustu bænda, hlaut viðurkenningu sem fjögurra...

Nánar