HEIMFinndu Hey gistingu um landið

Við bjóðum upp á yfir 170 gististaði af ýmsu tagi um land allt, frá litlum og notalegum stöðum upp í stærri gististaði sem henta vel fyrir hópa. Hjá okkur finnur þú bændagistingu, svefnpokagistingu, sumarbústaði, íbúðir og sveitahótel en gististaðir okkar eru staðsettir í fögru og friðsælu umhverfi sveitarinnar.

Skoða kort

Traust og fagleg

Hey Iceland er þátttakandi í gæða- og umhverfiskerfinu Vakinn sem veitir íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum aðhald með árlegri úttekt og stuðningi við að auka gæði og fagmennsku innan greinarinnar.

Fréttir

Allar fréttir

Bændur bjóða hleðslu í hlaði

Ferðaþjónustubændum stendur til boða að bjóða rafbílanotendum upp á hleðslu í hlaði og taka þátt í verkefni sem miðar að því að þétta net hleðslustöðva á Íslandi.

Nánar

Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir komið í Vakann

Við fögnum því að Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir er nú komið í ört stækkandi hóp fyrirtækja innan Vakans með viðurkenningu sem þriggja stjörnu superior hótel og veitingastaður. Þetta er liður...

Nánar