HEIMSpecial Offer

Finndu Hey gistingu um landið

Við bjóðum upp á yfir 170 gististaði af ýmsu tagi um land allt, frá litlum og notalegum stöðum upp í stærri gististaði sem henta vel fyrir hópa. Hjá okkur finnur þú bændagistingu, svefnpokagistingu, sumarbústaði, íbúðir og sveitahótel en gististaðir okkar eru staðsettir í fögru og friðsælu umhverfi sveitarinnar.

Skoða kort

Traust og fagleg

Ferðaskrifstofan er þátttakandi í gæða- og umhverfiskerfinu Vakinn sem veitir íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum aðhald með árlegri úttekt og stuðningi við að auka gæði og fagmennsku innan greinarinnar.

Fréttir

Allar fréttir

20 fallegar og auðveldar gönguleiðir um Ísland

Hvað er betra en að kanna landið og náttúruna á tveimur jafnfljótum? Reima á sig gönguskóna, setja hollt next í bakpoka, rölta um holt og hæðir, klífa tinda, kanna fossa, uppgötva ný gil og finna...

Nánar

Leyndar perlur í náttúru Íslands

Náttúra Íslands er stórbrotin, einstök, ógnvænleg, hrífandi og ber vitni um hina miklu og sterku krafta sem mótað hafa landið og krauma enn undir því.

Nánar