Gamla laugin | Flúðir │ Aðgangseyrir



Gamla laugin | Flúðir │ Aðgangseyrir

Gamla laugin, sem er náttúrulaug við Flúðir, er elsta almenningssundlaug á Íslandi, Hún var upphaflega gerð árið 1891 en hefur nú verið endurbyggð. Það er sérstök upplifun að baða sig í Gömlu lauginni því við laugina er hverasvæði með gjósandi hverum og gufu. Einstök upplifun á ferðalaginu. Opið allt árið.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Innifalið

  • Aðgangur að Gömlu lauginni

Taktu með

  • Sundföt
  • Handklæði
 

í nágrenni