Njóttu sumarsins í íslenskri sveit!Njóttu sumarsins í íslenskri sveit!

12.11.2021 | Lella Erludóttir

Fátt er betra en sumar í íslenskri. Að finna ferskan andvarann leika um vangann um leið og þú virðir fyrir þér stórbrotna náttúru og víðáttu landsins með þeim sem þér þykir vænst um. Fjölskyldan nýtur samverunnar, þéttir böndin og skapar minningar saman. Pör leyfa nýjum neista að glæðast og eiga rómantíska kvöldstund að loknum ævintýralegum degi.

Við vitum líka hversu gott er að eiga heimahöfn á huggulegum gististað þar sem þjónusta og upplifun eru í hávegum höfð.  

Skoða fjölbreytta gistimöguleika

Kolugljúfur.jpeg

 
Hey Ísland býður einnig upp á frábæra upplifun og afþreyingu fyrir alla aldurshópa.

Hjá Hey finnur þú fjölbreytta gistingu um allt land. Slakaðu á í huggulegri bændagistingu, njóttu þæginda sveitahótela, frelsisins að vera í bústað eða gista þar sem hægt er að fylgjast með eða taka þátt í bústörfum.

í nágrenni