Kajakferð á HeinabergslóniKajakferð á Heinabergslóni

Upplifið stórkostlega náttúru Vatnajökulsþjóðgarðs meðan róið er á kajak á Heinabergslóni. Ferðinni er stýrt af leiðsögumanni og þegar róið er á lóninu má sjá mikilfenglegt útsýni yfir snævi þakin fjöllin í kring. Róið er á milli ísjaka og hægt er að fylgjast með dýralífi við lónið. Ferðin tekur alls 3 klst. Bátsferðin er 1,5-2 klst. Boðið er upp á ferðir á tímabilinu 15. maí til september. 

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Taktu með

  • Hlý föt til að klæðast undir þurrbúningnum
  • Hlýja ullarsokka
  • Sólgleraugu, fyrir góðu dagana

Innifalið

  • Kajak
  • Þurrbúningur
  • Björgunarvesti
  • Skór
  • Hanskar
  • Árar
  • Akstur frá grunnbúðum upp að lóninu
 

í nágrenni