Fréttir 201729.11 2017

Gefðu minningar í jólagjöf | Gjafabréf Hey Iceland og Bændaferða

Gjafabréf frá Hey Iceland og Bændaferðum er tilvalin gjöf til þeirra sem hafa gaman af því að ferðast, jafnt innan lands og utan. Gefðu ljúfar stundir sem endast ævilangt!

03.11 2017

Bændur bjóða hleðslu í hlaði

Ferðaþjónustubændum stendur til boða að bjóða rafbílanotendum upp á hleðslu í hlaði og taka þátt í verkefni sem miðar að því að þétta net hleðslustöðva á Íslandi.

03.11 2017

Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir komið í Vakann

Við fögnum því að Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir er nú komið í ört stækkandi hóp fyrirtækja innan Vakans með viðurkenningu sem þriggja stjörnu superior hótel og veitingastaður. Þetta er liður í því að styrkja ábyrga ferðaþjónustu á Íslandi.