Hey Iceland á World Travel Market í LondonHey Iceland á World Travel Market í London

05.11.2019 | Lella Erludóttir

Starfsmenn Hey Iceland standa vaktina á World Travel Market ferðasýningunni í London og kynna fyrirtækið með stolti. Fjöldi áhugasamra aðila hafa þegar lagt leið sína á básinn til okkar og fengið kynningu á því fjölbreytta vöruframboði sem félagar Hey Iceland bjóða upp á. Það er ekki erfitt að vera fulltrúi vörumerkis sem stendur fyrir gæði, persónulega þjónustu og ástríðu í öllu sem gert er. 

World Travel Market er ein stærsta ferðasýning í Evrópu og það er dýrmætt að fá að hitta svo marga sem hafa áhuga á ferðalögum til Íslands og fulltrúum erlendra ferðaskrifstofa sem eru að skipuleggja ferðir til Íslands fyrir sína viðskiptavini. Við erum sannfærðar um það að við komum heim með ný viðskiptatækifæri og sambönd sem við munum byggja upp á næstu árum.

WTM19_300x100_Meet-us-at-WTM-London.jpg

About the author

I am a born and bred Icelander. I am your Hey! Marketing Manager and the matriarch of an above-average sized family. I have a true passion for travel and love to discover new destinations and cultures. I want to introduce you to the real Iceland, the beauty, the history, and the things that will make you fall deeply in love with my homeland.

Lella Erludóttir

Lella Erludóttir

í nágrenni