Nýr félagi: Hliðsnes á ÁlftanesiNýr félagi: Hliðsnes á Álftanesi

23.04.2014 | Hildur Fjóla Svansdóttir

Nýverið bættist Hliðsnes á Álftanesi við þann fjölbreytta hóp ferðaþjónustubæja sem eru félagar í Ferðaþjónustu bænda.

Hliðsnes býður upp á tvö fullbúin einbýlishús fyrir allt að 6 manns hvort, í friðsælu umhverfi við sjóinn. Frábært útsýni er til allra átta og mikið fuglalíf í nágrenninu. Leikvöllur er á staðnum fyrir börnin, fallegar gönguleiðir og hægt er að njóta norðurljósa og stjörnuhimins að vetrarlagi.

 Nánar um Hliðsnes á Álftanesi

 
Hliðsnes á Álftanesi

í nágrenni