Tónleikaferðalag Hafdísar HuldarTónleikaferðalag Hafdísar Huldar

29.07.2014 | Hildur Fjóla Svansdóttir

Sveitaferð Hafdísar Huldar um landið hófst í gærkvöldi á tónleikum í Sjávarpakkhúsinu í Stykkishólmi. Á næstu tveimur vikum mun Hafdís Huld halda fjölda tónleika víðsvegar um landið í samstarfi við Ferðaþjónustu bænda.
 
 Tónleikaferðalag Hafdísar Huldar

 
Tónleikar hennar verða á eftirfarandi stöðum:

17. júlí: Stykkishólmur, Sjávarpakkhúsið

18. júlí: Bíldudalur, Baunagrasið

25. júlí: Vík, Halldórskaffi

26. júlí: Höfn, Hoffell

27. júlí: Fáskrúðsfjörður, Café Sumarlína

28. júlí: Vopnafjörður, Kaupvangskaffi

29. júlí: Þórshöfn, Báran

30. júlí: Kópasker, Skjálftasetrið

31. júlí: Húsavík, Gamli Baukur

1. ágúst: Akureyri, Ein með öllu

2. ágúst: Siglufjörður, Síldarævintýrið
 
 
 

í nágrenni