Hótel Laugarhóll er bær mánaðarins í júníHótel Laugarhóll er bær mánaðarins í júní

03.06.2013 | María Reynisdóttir
Hótel LaugarhóllHótel Laugarhóll er friðsælt og heimilislegt gistihús staðsett í Bjarnarfirði á Ströndum. Gisting er í 16 tveggja manna herbergjum með eða án sérbaðherbergis.

Að mati starfsfólks og viðskiptavina Ferðaþjónustu bænda hafa gestgjafarnir Vigdís Esradóttir og Einar Unnsteinsson haldið sögu staðarins hátt á lofti og lagt mikinn metnað í að skapa fjölbreytta upplifun fyrir gesti sína á þessum einstaka stað.

Lestu meira um Hótel Laugarhól hér.

í nágrenni