Nýir bæir 2013Nýir bæir 2013

14.01.2013 | María Reynisdóttir
Hótel LækurVið bjóðum 10 nýja félaga velkomna í samtökin! 
 
Eftrtaldir ferðaþjónustubæir eru staðsettir víða um land og bjóða gistingu í notalegum gistiheimilum, myndarlegum sumarhúsum og á vinalegum sveitahótelum - auk góðs matar og skemmtilegrar afþreyingar af öllu tagi!

Fitjar við Mosfellsbæ
Einishús á Einarssstöðum
Hótel Lækur í Hróarslæk
Erpsstaðir
Brúnastaðir í Fljótum
Geo Travel
Blábjörg í Borgarfirði Eystra
Gistiheimilið Hoffell
Bitra við Selfoss
Birkifell


í nágrenni