Smyrlabjörg er bær mánaðarins í janúarSmyrlabjörg er bær mánaðarins í janúar

02.01.2013 | María Reynisdóttir
SmyrlabjörgSmyrlabjörg er vel búið og vinalegt fjölskyldurekið sveitahótel staðsett við rætur Vatnajökuls. Gisting er í 52 björtum tveggja - og þriggja manna herbergjum með baði og fallegu fjalla – eða sjávarútsýni.

Samkvæmt viðskiptavinum og starfsfólki Ferðaþjónustu bænda eru gæði og gestrisni í fyrirrúmi hjá  gestgjöfunum þeim Laufeyju Helgadóttur og Sigurbirni Karlssyni og fjölskyldu. Persónuleg þjónustan og metnaðurinn í matargerðinni ásamt einstakri staðsetningu í nálægð við Vatnajökul gera dvöl að Smyrlabjörgum sérstaklega eftirminnilega að mati fyrrgreindra.  

Lestu meira um Smyrlabjörg hér.

í nágrenni