Ertu með'etta? Myndaleikur Ísland er með'ettaErtu með'etta? Myndaleikur Ísland er með'etta

10.09.2012 | María Reynisdóttir
MyndaleikurViltu vinna draumaferð um Ísland?
 
Taktu þátt í myndaleik Ísland er með'etta!

Sýndu að þú sért með þetta og deildu upplifun þinni af Íslandi. Taktu áhugaverða mynd og settu hana inn á Ísland er með'etta vefinn ásamt skemmtilegum og lýsandi stikkorðum.

Allir sem setja inn myndir á Ísland er með'etta vefinn fara í pott fyrir myndaleikinn og eiga möguleika á að vinna glæsilegt ferðalag um Ísland.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um það hvernig þú tekur þátt í myndaleiknum!

 
Mynd: Gabriele Esposito

í nágrenni