Fréttir31.07 2020

Núvitund og sveitaheimsóknir um allt land

Hér finnur þú upplýsingar um sveitabæi sem bjóða upp á sveitaheimsóknir, dýragarða, reiðtúra eða aðra nálægð við húsdýr. Sveitaheimsóknir eru frábær viðbót við ferðalagið og gleðja unga sem aldna.

12.07 2020

Ómissandi upplifanir á Norðurstrandarleið

Við gefum okkur ekki oft tíma til að staldra við, njóta og uppgötva undrin og ævintýrin sem Ísland hefur uppá að bjóða. Fyrir vikið eigum við það til að missa af stórkostlegum náttúruundrum, djúpstæðri sögu og stundum þar sem við getum fyllst djúpri lotningu og þakklæti fyrir því að eiga og þekkja Ísland

15.06 2020

Upplifunardagur: Gullni hringurinn

Í sumar keppast Íslendingar við að ferðast innanlands, upplifa nýja hluti og skapa einstakar minningar með sínum nánustu. Maður þarf alls ekki að fara langt til að komast í snertingu við stórbrotna náttúru og ógleymanleg ævintýri.