Skelltu þér í vetrarfrí á skíðum!Skelltu þér í vetrarfrí á skíðum!

12.11.2021 | Lella Erludóttir

Fátt er betra en vetrarfrí á skíðum. Að líða áhyggjulaus niður brekkurnar og njóta snævar og gleði allan daginn með þeim sem manni þykir vænst um. Fjölskyldan nýtur samverunnar, þéttir böndin og skapar minningar saman. Pör leyfa nýjum neista að glæðast og eiga rómantíska kvöldstund að loknum fjörugum degi í brekkunni.

Við vitum líka hversu gott er að eiga heimahöfn á gististað nálægt skíðasvæðinu. 
Við höfum því tekið saman lista af okkar bestu gististöðum í nálægð við helstu skíðasvæði landsins. 

Skoða gistingu nálægt skíðasvæðum

Heitt kakó í vetrarfríinu með Hey Ísland

 
Hey Ísland býður einnig upp á frábærar skíðaferðir og skíðanámskeið.

Gönguskíðaævintýri norðan Vatnajökuls
Gönguskíðanámskeið í Fljótum
Fjallaskíðanámskeið á Tröllaskaga

Hjá Hey finnur þú fjölbreytta gistingu um allt land. Slakaðu á í huggulegri bændagistingu, njóttu þæginda sveitahótela, frelsisins að vera í bústað eða gista þar sem hægt er að fylgjast með eða taka þátt í bústörfum.

About the author

I am a born and bred Icelander and the matriarch of an above-average sized family. I have a true passion for travel and love to discover new destinations and cultures. I want to introduce you to the real Iceland, the beauty, the history, and the things that will make you fall deeply in love with my homeland.

Lella Erludóttir

Lella Erludóttir

í nágrenni