Gefðu einstaka upplifun!Gefðu einstaka upplifun!

30.11.2015 | Bryndís Pjetursdóttir

Gjafabref Ferðaþjónustu bænda

Gefðu ljúfar stundir sem endast ævilangt í jólapakkann í ár.

Gjafabréf frá Ferðaþjónustu bænda – Bændaferðum er tilvalin gjöf til þeirra sem hafa gaman af því að ferðast, jafnt innanlands sem utan. Gjafabréfið gildir sem greiðsla upp í utanlandsferð hjá Bændaferðum, en einnig upp í fjölbreytta gistingu, veitingar og afþreyingu hjá yfir 180 gististöðum Ferðaþjónustu bænda um land allt.

Það er einfalt að kaupa rafræn gjafabréf, þú velur upphæð sem á að gefa, skrifar kveðju, greiðir og færð gjafabréfið sent í pósthólfið þitt til útprentunar.

Kaupa Gjafabréf

í nágrenni