Lamb Inn á Öngulsstöðum opnar fyrir gesti og gangandiLamb Inn á Öngulsstöðum opnar fyrir gesti og gangandi

11.07.2013 | María Reynisdóttir
Veitingastaðurinn Lamb Inn ÖngulsstaðirÖngulsstaðir III í Eyjafirði hafa nú opnað veitingastað sinn, Lamb Inn, fyrir gesti og gangandi.

Áhersla er á sérverkað gæða lambakjöt. Stolt staðarins er rétturinn "lambalæri með heimalöguðu rauðkáli og brúnuðum kartöflum". Einnig er í boði lambasalat, "Bitinn" sem er lambasneið á heimabökuðu brauði og fiskur fyrir þá sem það kjósa.

Veitingastaðurinn er opinn öll kvöld frá kl 18:00 – 22:00.

Meiri upplýsingar um Öngulsstaði III hér.

í nágrenni