Brekkulækur er bær mánaðarins í maíBrekkulækur er bær mánaðarins í maí

02.05.2013 | María Reynisdóttir
Brekkulækur GuesthouseBrekkulækur er notalegt gistihús staðsett í fallegum dal inn af Miðfirði. Gisting er í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum með sér - eða sameiginlegu baði í nýja og gamla hluta hússins sem var byggt 1938.
 
Brekkulækur hefur verið félagi í Ferðaþjónustu bænda frá upphafi. Að mati starfsfólks og viðskiptavina Ferðaþjónustu bænda hafa gestgjafarnir Arinbjörn og Claudia lagt sig fram við að veita persónulega þjónustu og eru til fyrirmyndar í umhverfismálum og þróun nýrra heildstæðra ferðaupplifana.

Lestu meira um Brekkulæk hér.

í nágrenni