Gistihúsið Egilsstöðum er bær mánaðarins í aprílGistihúsið Egilsstöðum er bær mánaðarins í apríl

03.04.2013 | María Reynisdóttir
Gestgjafar Gistihúsinu EgilsstöðumGistihúsið Egilsstöðum er hlýlegt sveitahótel staðsett á bökkum Lagarfljóts í næsta nágrenni við þéttbýlið. Gisting er í 18 björtum og vel búnum herbergjum með baði og veitingastaðurinn er rómaður fyrir gómsætar veitingar úr úrvals hráefni.
 
Samkvæmt viðskiptavinum og starfsfólki Ferðaþjónustu bænda hafa gestgjafarnir lagt sig fram við að varðveita sögu hússins og endurskapa andrúmsloft fyrri tíma auk þess að bjóða gestum fyrsta flokks matarupplifun.
 
Lestu meira um Gistihúsið Egilsstöðum hér.

í nágrenni