Hittist og fagnið í haust með Ferðaþjónustu bændaHittist og fagnið í haust með Ferðaþjónustu bænda

15.10.2012 | María Reynisdóttir
Stendur til að skella sér upp í sveit með vinnufélögunum, saumaklúbbnum, vinum eða ættingjum? Athugaðu hvað bæirnir okkar hafa upp á að bjóða!

Fjölmargir ferðaþjónustubændur bjóða upp á góða fundaraðstöðu fyrir bæði stærri og smærri hópa, auk aðstöðu fyrir árshátíðir og aðra mannfagnaði. Margir bjóða upp á pakka fyrir hópa þar sem gisting, skemmtun og jafnvel afþreying er innifalin.

Lista yfir þessa aðila má finna hér eftir landshlutum.í nágrenni