Hrauneyjar, hálendismiðstöð við SprengisandsvegHrauneyjar, hálendismiðstöð við Sprengisandsveg

Gist­ing, veit­ingar, funda- og nám­skeið­sað­staða. Kortlagðar og merktar gönguleiðir í nágrenni, sumar þeirra góðar skíðagöngu- og reiðleiðir. Opið allt árið.

Veldu dagsetningar
Frá:9.920 kr.
hver nótt á herbergi
Senda fyrirspurn

Þjónusta

 • Sér baðherbergi
 • Wi-Fi
 • Gufubað
 • Veitingastaður
 • Vínveitingar
 • Máltíðir í boði
 • Merktar gönguleiðir

Í nágrenni

 • Hekla
 • Þjórsárdalur 33 km
 • Veiðivötn 34 km
 • Landmannalaugar 40 km
 • Sprengisandur
 • Flúðir 90 km
 • Hella 100 km

Hálendismiðstöðina er kjörið að hafa sem dvalarstað og fara þaðan í dagsferðir, jafnt að sumri sem vetri. Í næsta nágrenni eru flestar þekktustu og fjölsóttustu náttúruperlur hálendisins s.s. Landmannalaugar, Hekla, Þjórsárdalur, Veiðivötn og Sprengisandur. Gisting, hádegis- og kvöldverður í boði yfir sumartímann, funda- og námskeiðsaðstaða. Kortlagðar og merktar gönguleiðir í nágrenni, sumar þeirra góðar skíðagöngu- og reiðleiðir. Síðasta þjónusta með bensín o.fl. áður en lagt er á hálendið.

Hrauneyjar eru við veg 26, malbikað alla leið úr Reykjavík.

Næsta þéttbýli: Flúðir 90 km, Hella/Selfoss 100 km.

Gestgjafar: Friðrik og Ingi Þór. 

 

í nágrenni