Hestaferð með Sólhestum - 2 klst.Hestaferð með Sólhestum - 2 klst.

2 klst. hestaferð sem hentar öllum, bæði vönum og óvönum hestamönnum. Hópnum er skipt upp eftir getur hvers og eins svo að allir njóti ferðarinnar sem best. Hinir óvanari ríða eftir fallegum reiðstíg við Ingólfsfjall á meðan hinir vanari fylgja eftir lengri reiðleið meðfram Gljúfurá. Í boði allt árið.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Staðsetning

Sólhestar, Hveragerði/Selfoss

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Fagurt sveitalandslag
  • Persónuleg þjónusta

Innifalið

  • 2-3 klst. reiðtúr með leiðsögn
  • Hlífðarfatnaður (regnföt)
  • Hjálmar
  • Gúmmístígvél
 

í nágrenni