Heimsókn í hesthús │ Icelandic Horse World - Skeiðvellir



Heimsókn í hesthús │ Icelandic Horse World - Skeiðvellir

Kynning á íslenska hestinum.

Fyrir þá sem kjósa að fara ekki í reiðtúr en vilja læra meira um íslenska hestinn og kynnast honum af eigin raun, bjóðum við upp á leiðsögn um hesthúsið. Hér gefst færi á að vera í nálægð við hestana í hesthúsinu, klappa þeim að vild, taka fallegar myndir og læra um sögu íslenska hestsins. Leiðsögumaðurinn útskýrir hvað einkennir íslenska hestinn og hvað gerir hann svo sérstakan ásamt því að svara spurningum gesta. Einnig bjóðum við upp á hestaleigu fyrir börn. Leiðbeinandi fylgir börnunum um reiðhöllina þar sem þau fá að aðstoða við að kemba hestunum, prófa að fara á hestbak og í litla leiki um reiðhöllina með leiðsögn.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Innifalið

  • Heimsókn í hesthúsið

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Nálægð við hestana
  • Tilvalið fyrir barnafjölskyldur
 

í nágrenni