Laugarvatn Fontana | AðgangseyrirLaugarvatn Fontana | Aðgangseyrir

Náttúruböðin við Laugarvatn hafa einstakt aðdráttarafl en þangað hafa heimamenn og gestir Laugarvatns leitað í um 100 ár! Laugarvatn Fontana opnaði sumarið 2011 og hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan. Samspil náttúru, vatns og gufu er gert hátt undir höfði og gefst tækifæri til að fara í heitt sánubað eða fá sér sundsprett í Laugarvatni sjálfu. Á meðan slakað er á í ylvolgu vatni náttúrubaðanna, fáum við notið stórkostlegs útsýnis yfir Laugarvatn og fagrar fjallasýnar, en einnig hinnar síbreytilegu íslensku veðráttu. Opið allt árið. 

Laugarvatn Fontana

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Staðsetning 

Laugarvatn Fontana

Hápunktar

  • Upplifið lækningamátt gufunnar og náttúrulauganna 
  • Njótið stórkostlegs útsýnis umhverfis böðin 
  • Heilsulind fyrir líkama og sál 

Innifalið

  • Aðgangur að gufum og náttúruböðum 

Valkvætt

  • Handklæði og baðsloppur 
  • Heimsókn í jarðvarmabakaríið: Upplifið bakstur hverarúgbrauðs 
  • Eldhús hússins: Súpa dagsins, drykkir og veitingar, hádegis- og kvöldverðarhlaðborð. Hlaðborð skal panta fyrirfram. 

Hafið meðferðis

  • Baðföt 
  • Handklæði 
  • Myndavél 
 

í nágrenni