Stuttur reiðtúr | HestalandStuttur reiðtúr | Hestaland

Stuttur prufutúr með góðri undirbúningskennslu. Hverjum knapa er gefinn góður tími til undirbúnings og til að kynnast hestinum áðður en haldið er útá völlinn. Það tryggir að þú munt vera öruggur og tilbúin fyrir hestaferðina þína. Í boði frá maí til september.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Staðsetning

Gistiheimilið Hestaland - Staðarhúsum í Borgarfirði, 17 km frá þéttbýlinu í Borgarnesi, um 90 km frá höfuðborginni.

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Fróðlegar sögur frá leiðbeinanda
  • Hestaferð í gegnum fallega náttúru
  • Ljósmyndir með hestinum

Innifalið

  • Reyndur leiðbeinandi
  • Kynnast íslenska hestinum
  • Reiðfatnaður
  • Hjálmur
 

í nágrenni