Stuttur reiðtúr | HestalandStuttur reiðtúr | Hestaland

Stuttur reiðtúr með kennslu. Njóttu íslenskrar náttúru á baki íslenska hestsins, strjúktu honum, lærðu á hann og kynnstu einstökum og blíðum persónuleika hans. Við gefum okkur góðan tíma til að kenna hverjum og heinum handtökin áður en lagt er af stað. Í boði í maí - september.

Enter date for this activity
Frá:kr.
hver einst.
Bóka núna
Loading...

Staðsetning

Gistiheimilið Hestaland - Staðarhúsum í Borgarfirði, 17 km frá þéttbýlinu í Borgarnesi, um 90 km frá höfuðborginni.

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Leiðsögn og kennsla
  • Falleg náttúra

Innifalið

  • Reyndur leiðsögumáður
  • Reiðfatnaður
  • Hjálmur
 

í nágrenni