Reiðtúr - hálfur dagur | HestalandReiðtúr - hálfur dagur | Hestaland

Njóttu íslenskrar náttúru og sveitasælu á baki íslenska hestsins. Hestaland býður upp á hestaferðir daglega fyrir bæði byrjendur og lengra komna og þessi ferð gefur þér færi á að kynnast einstakri náttúru Borgarfjarðar og á hestbaki. Við gefum okkur tíma til að undirbúa hvern knapa vel með kennslu áður en lagt er af stað í ferðina. Í boðið í maí - september.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Staðsetning

Gistiheimilið Hestaland - Staðarhúsum í Borgarfirði, 17 km frá þéttbýlinu í Borgarnesi, um 90 km frá höfuðborginni.

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Reiðtúr í fallegri náttúru
  • Fagrar sveitir

Innifalið

  • Reyndur leiðsögumaður
  • Hlífðarfatnaður
  • Léttur hádegis
  • Hjálmur
 

í nágrenni