Sveitaheimsókn í Hestaland



Sveitaheimsókn í Hestaland

Kíktu í heimsókn á íslenskan sveitabæ. Við tökum á móti þér og segjum þér allt um íslenska hestinn, sögu hans, hvaðan hann kemur og hvað það er sem gerir hann svona einstakan. Skoðaðu þig um í hlöðunni, talaðu við hestana og taktu myndir. Einnig er í boði að setja upp smá sýningu í innanhússvæðinu okkar. Þetta er frábært tækifæri til að kynnast íslenska hestinum og eiga skemmtilega stund. Í boði allt árið um kring.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Staðsetning

Gistiheimilið Hestaland - Staðarhúsum í Borgarfirði, 17 km frá þéttbýlinu í Borgarnesi, um 90 km frá höfuðborginni.

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Fróðleikur um íslenska hestinn

Innifalið

  • Leiðsögð ferð um hlöðuna
  • Upplýsingar um íslenska hestinn
  • Návígi við íslenska hestinn
 

í nágrenni