Gönguferð í óbyggðum Austfjarða | Skorrahestar



Gönguferð í óbyggðum Austfjarða | Skorrahestar

Upplifðu fallega og hráa náttúru Austurlands með staðarleiðsögumanni. Gönguleiðin liggur með fram á, fjölmörgum fossum og upp fjallhlíð þar sem stórbrotið útsýni út á sjó blasir við göngumönnum. Vanur gönguleiðsögumaður mun leiða ferðina, ásamt því að segja frá á skemmtilegan hátt. Við lok ferðar er boðið upp á hefðbundið síðdegiskaffi með Skorrahestafjölskyldunni, þar sem hægt er að gæða sér á rjómapönnukökum og ræða ævintýri dagsins. 

Í boði júní - september. 

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Innifalið

  • 2ja tíma gönguferð með heimamanni
  • Staðarleiðsögn
  • Íslenskar kökur og kaffi/te

Hápunktar

  • Gönguferð í dásamlegu umhverfi 
  • Leiðsögn heimamanns

Taktu með

  • Hlý föt 
  • Gönguskó 
  • Vatnsflösku 
  • Mæting 30 mín áður en gönguferð hefst
 

í nágrenni