Könnunarleiðangur á LanganesiKönnunarleiðangur á Langanesi

Á Langanesi sem er eitt af afskekktustu svæðum Íslands er Ytra Lón sem býður upp á ótrúlegar dagsferðir með reyndum staðarleiðsögumanni. Helsta aðdráttarafl Langanes skagans er að hann er utan alfaraleiðar með grænum engjum, yfirgefnum þorpum og litríku fuglalífi sem má meðal annars sjá á klettadranginum Stóra-Karli undir Skoruvíkurbjargi. Það er mögnuð upplifun að standa á útýnispallinum á Skoruvíkurbjargi og virða fyrir sér súluvarpið. Ferðin skilur eftir sig þekkingu af svæðinu og minningu um veraldlega kyrrð. Brottfarir frá maí - ágúst.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Innifalið

  • Staðarleiðsögn
  • Fuglalíf, menning og saga

Hápunktar

  • Fjarlægð og áhugavert langslag
  • Yfirgefnir bæir og þorp
  • Útivistarparadís með ótrúlegu fuglalífi
 

í nágrenni