Nýir félagar: Hraunmörk og ÁrbakkiNýir félagar: Hraunmörk og Árbakki

28.08.2013 | María Reynisdóttir
Hraunmörk sumarhús Tveir nýir félagar bættust nýlega við flóruna innan Ferðaþjónustu bænda; Hraunmörk og Árbakki. Báðir félagar bjóða gistingu í sumarhúsum á frábærum stöðum á Suðurlandi.
 
Hraunmörk er vel útbúið og nútímalegt sumarhús í umhverfi hrauns og mosa, skammt frá Selfossi. 
    Árbakki er notalegt sumarhús staðsett á gróðursælum stað á bökkum Brúarár í Biskupstungum.  

    Sjá lista yfir alla nýja félaga á árinu 2013 og alla bæi innan Ferðaþjónustu bænda.


    í nágrenni