Hlíðar og engi - 2-3 klst. reiðtúr með EldhestumHlíðar og engi - 2-3 klst. reiðtúr með Eldhestum

Í þessum 2,5 – 3 klst. reiðtúr er riðið af stað frá Eldhestum, haldið meðfram Gljúfurá og því næst eftir gömlum slóða í átt að Ingólfsfjalli. Við ríðum í hlíðum Reykjafjalls en þar er glæsilegt útsýni yfir Hveragerði og nágrenni þar sem sést bæði til hafs og yfir stórfengleg fjöll svæðisins. Daglegar ferðir allt árið.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Fallegt landslag

Innifalið

  • 2,5-3 klst. reiðtúr
  • Reiðhjálmur
  • Regnföt
  • Hlýrri föt yfir vetrarmánuðina
  • Rúta frá hóteli í Reykjavík

Komdu með

  • Föt og skó sem mega vera skítug
  • Föt eftir veðri
  • Myndavél
 

í nágrenni