1 Tíma Hestaferð í Sveitasælunni1 Tíma Hestaferð í Sveitasælunni

Þessi ferð er tilvalin fyrir gesti sem vilja upplifa íslenska hestinn og íslensku sveitina frá öðru sjónarhorni. Reiðleiðir verða farnar um túnin nálægt reiðhöllinni hjá Eldhestum. Frábært fyrir fjölskyldur og hópa. Daglegar brottfarir allt árið.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
hver einst.
Bóka

Staðsetning

Hótel Eldhestar, Hveragerði

Innifalið

  • 1 tíma hestaferð
  • Reiðhjálmur og regnföt
  • Hlýrri föt yfir vetrarmánuði

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Upplifðu töltið
  • Upplifðu hraunið, sveitina, túnin og bæina á hesti

Komdu með

  • Föt og skó sem mega vera skítug
  • Föt eftir veðri
  • Myndavél
 

í nágrenni