Stuttur reiðtúr með SólhestumStuttur reiðtúr með Sólhestum

Sólhestar bjóða upp á fjölbreyttar hestaferðir fyrir bæði byrjendur og lengra komna.  Þessi 1 klst. reiðtúr hentar öllum þeim sem langar að komast í snertingu við íslenska hestinn og eru ferðirnar sniðnar eftir getu hvers og eins. Riðið er um tún og og fjallshlíðar í Ölfusi, milli Hveragerðis og Selfoss. 

Í boði allt árið.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Staðsetning

Sólhestar, Hveragerði/Selfoss

Hápunktar

  • Íslenski hesturinn
  • Fagurt sveitalandslag
  • Persónuleg þjónusta

Innifalið

  • 1 klst. reiðtúr með leiðsögn
  • Hlífðarfatnaður (regnföt)
  • Hjálmar
  • Gúmmístígvél
 

í nágrenni