Zipline VíkZipline Vík

Viltu ögra sjálfum þér en þó á fullkomlega öruggan hátt? Zipline ævintýri í Vík í Mýrdal er frábær skemmtun fyrir alla þá sem vilja upplifa smá spennu.

Við hittumst í Norður-Vík, útvegum öllum viðeigandi öryggisbúnaði og ökum svo í u.þ.b. 5 mínútur að upphafsstað göngunnar. Við göngum í gegnum lítið gil sem kallast Grafargil og að fjórum zipplínum sem eru 120, 240, 30 og 140 m langar. Á þessum línum munum við svo svífa yfir gilið og upplifa bæði smá spennukitl í maganum og stórkostlegt útsýni.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Staðsetning

Vík, Suðurland

Hápunktar

  • Spennandi zipline ævintýri
  • Gönguferð í fallegu umhverfi
  • Svifið yfir stórfenglegt landslag

Innifalið

  • Allur öryggisbúnaður
  • Keyrsla frá Norður-Vík að upphafsstað gönguferða
  • Allar zipplínur

Taktu með

  • Vatnshelda gönguskó með grófum sóla
  • Hlý, vindheld föt

 

í nágrenni