Krauma | náttúrulaugar við Deildartunguhver │ AðgangseyrirKrauma | náttúrulaugar við Deildartunguhver │ Aðgangseyrir

Upplifðu og njóttu náttúrulauga Krauma. Í laugunum er vatn úr Deildartunguhver, sem er vatnsmesti hver í Evrópu, en það er kælt niður með vatni undan Oki. Í náttúrulaugunum eru fjórar heitar laugar og gufubað en einnig er hægt að sóla sig í grunnu lauginni eða taka hressandi dýfu í köldu lauginni þar sem hitastigið er 5-8°C. Á veitingastaðnum er stórkostlegt útsýni og þar getur þú bragðað á réttum framleiddum úr fersku hráefni úr héraði. Opið allt árið.

Veldu dagsetningu
Frá:kr.
á mann / hver dvöl
Bóka

Innifalið

  • Aðgangseyrir að Kraumu

Taktu með

  • Sundföt
  • Handklæði
 

í nágrenni