Mið-Hvoll í MýrdalMið-Hvoll í Mýrdal

Bústaðirnir eru vel útbúnir og einstaklega vel staðsettir með fallegu útsýni að Mýrdalsjökli, Dyrhólaey, Reynisdröngum og Vestmannaeyjum. Opið allt árið.

Veldu dagsetningar
Frá:16.000 kr.
hver nótt á herbergi
Senda fyrirspurn

Þjónusta

 • Bústaður
 • Kreditkort
 • Merktar gönguleiðir
 • Útsýni til sjávar
 • Útsýni til jökuls

Í nágrenni

 • Mýrdalsjökull 
 • Svört strönd
 • Dyrhólaey 10 km
 • Jarðhitasundlaug og golf í Vík 15 km
 • Reynisfjara 17 km
 • Snjósleðaferðir á Sólheimajökul, jöklagöngur og ísklifur 20 km
 • Skógarfoss og byggðasafn 23 km

Gisting í 2 bústöðum; 1 x 3ja manna svefnherbergi og svefnsófa í stofu. Stór verönd með grilli.

Bústaðirnir eru vel útbúnir og einstaklega vel staðsettir með fallegu útsýni að Mýrdalsjökli, Dyrhólaey, Reynisdröngum og Vestmannaeyjum.

Í göngufæri frá svartri strönd og skemmtilegum gönguleiðum. Hestaleiga og fjölbreyttir reiðtúrar, t.d. á ströndina (1 klst), til Dyrhólaeyjar (2 klst), og lengri hestaferðir ef bókað er fyrirfram.

Mið Hvoll er við veg 2160

Búskapur: Kindur, kýr, hænur, hestar.

Næsta þéttbýli/verslun/sundlaug/Golf: Vík, 15 km.

Gestgjafar: Guðný, Kristján og Sigurður. 

 

í nágrenni